Hjálpartæki

Hjálpartæki

Lagervagn

 Mjög öflugur lagervagn

Sekkjatrilla

Íslensk framleiðsla
Létt handtrilla með föstum palli.

  • Hæð: 1175 mm.
  • Breidd: 450 mm.
  • Stærð á palli: 300 x 450 mm.(dxb)
  • Burðargeta: 200 kg.
  • Hjólabúnaður: Massiv 200 mm, (hægt að fá loftgúmmí 200 mm.)

Tröpputrilla

Íslensk framleiðsla
Flytur þunga hluti t.d. upp og niður stiga.

  • Hæð: 1310 mm.
  • Breidd: 600 mm.
  • Stærð á palli: 500 x 395 mm.(dxb)
  • Burðargeta: 200 kg.
  • Hjólabúnaður: Massiv gúmmíhjól 160 mm. (6 stk.).